Þú fullkomnar mig.
fyrir þig var ég tilbúin að labba milli staða
en svo komst ég að því að þú vildir ekkert með mig hafa.
fórst að segja hluti til að særa mig og skaða,
bara því þú vissir það að mér er ekki sama.
ég elska þig, ég get sagt það án efa,
þessa ást átt þú og hana ég mun engum öðrum gefa.
sama hversu mikið þú hrindir mér frá þér,
verð ég alltaf nálægt til að taka þig aftur að mér.
hér eru fimm lítil orð sem að representa þig;
ástin mín þú fullkomnar mig.  
Mónika
1993 - ...


Ljóð eftir Móniku

Ég er.
Týnd.
Þú fullkomnar mig.
Ástin mín.
Playa's
Hinir köldu.
Faðir.
Langa Vitleysa.
Hanna. 23.09.07.