Playa's
þú byggir og brýtur mínar vonir
um að líf mitt breytist þegar þú komir,
lést mig sitja dag og nótt og bíða,
svo þegar upp rann stundin vildiru bara ríða.
veistu eitthvað hvað þú ert að gera mér?
eða er það pointið í leiknum hjá þér?
að vilja mér vel og svo brjóta mig niður.
láta mig vilja þig? game over því miður.
því ég leyfi þér ekki að leika þér með mig,
ég er farin að þekkja gaura eins og þig.
sama hver afsökun þín er þá vil ég ekki heyra,
því sálin mín einfaldlega höndlar ekki meira.
og ég veit hvað það er sem ég hjá þér fæ,
niðurlæging, nei takk. bæ.
 
Mónika
1993 - ...


Ljóð eftir Móniku

Ég er.
Týnd.
Þú fullkomnar mig.
Ástin mín.
Playa's
Hinir köldu.
Faðir.
Langa Vitleysa.
Hanna. 23.09.07.