Hinir köldu.
Brátt kemur nóttin sem tunglið mun rísa,
upp verður kveðin hin forna vísa.
Um nótiina, tunglið, heim þeirra köldu,
sem upplýsir leyndarmálið sem Guðirnir földu.
Uppspretta illskunnur sögurnar segja,
en fyrir þá sem ei vita er vissara að þegja.
Sá dagur mun koma þegar hefnd þeirra rís,
daginn sem sól hinna dauðlegu frýs.  
Mónika
1993 - ...


Ljóð eftir Móniku

Ég er.
Týnd.
Þú fullkomnar mig.
Ástin mín.
Playa's
Hinir köldu.
Faðir.
Langa Vitleysa.
Hanna. 23.09.07.