Langa Vitleysa.
lífið gengur sama hvað,
spilin raðast við ráðum engu um það,
hvaða spil kemur næst,
tromp hjá þér og ósk hefur ræst,
tromp hjá hinum og og pressan eykst,
eitt spil og öll vitleysan hefur breyst.

eins með lífið það bara gengur,
oft eru engin tromp og við nennum ekki lengur,
að spila áfram í því er ekkert vit,
en á endanum mun lífið sýna okkur lit.
svo spilum áfram ekki leggja spilin frá þér,
því að augljóslega engin framtíð sína sér.  
Mónika
1993 - ...


Ljóð eftir Móniku

Ég er.
Týnd.
Þú fullkomnar mig.
Ástin mín.
Playa's
Hinir köldu.
Faðir.
Langa Vitleysa.
Hanna. 23.09.07.