Stend einn
Bitur af reiði ég skelf, í hræsnarans hendi fastur er.
Tekinn án þess að vilja, svo langt frá því að skilja.
Án þess að vita ástæðu, viljann sem hugann ber.
Þetta er mitt að bera, ekki mitt að hylja.
Neita að fela sársauka minn, neita þó að sína hann.
Hann er minn að draga, ekki þinn að táldraga.
Þú réttir mér hjálparhönd, það ég man.
Hana ég hunsa, af því bara.  
Helgi Freyr Hafþórsson
1986 - ...


Ljóð eftir Helga Frey Hafþórsson

Ótti til Aðals
Uppá þinn kjaftur.
Flýja
Faðir minn....
Stend einn
Ekki aftur
Söknuður
Martraðir gærdagsins
Lífsvilji
Ljósið í Myrkrinu
Nýtt Upphaf