Nýtt Upphaf
Upphafið er alltaf erfiðast en með því mun vitneskja mín fimmfaldast. Þó svo ég komi fyrir augum manna sjaldnast, mun ásjón mín einnig margfaldast. Með harðlegum orðum mun einhver henda í mig og reyna buga minn vilja. Engan líkur það muni takast því ég er nýbúinn að skilja, minn hugur er hér og vill aldrei flýja.  
Helgi Freyr Hafþórsson
1986 - ...


Ljóð eftir Helga Frey Hafþórsson

Ótti til Aðals
Uppá þinn kjaftur.
Flýja
Faðir minn....
Stend einn
Ekki aftur
Söknuður
Martraðir gærdagsins
Lífsvilji
Ljósið í Myrkrinu
Nýtt Upphaf