Söknuður

Fyrir aftan himinn fagra, sé glitta í ljósið þitt.
Stjarfur stend, augun stara. Brestur hjarta mitt.
Veit ekki hvernig, hvenær. Finn það, færist ávallt nær.
Veit að, munum hittast að nýju.
Því Pabbi, ég sakna þinnar hlýju.  
Helgi Freyr Hafþórsson
1986 - ...


Ljóð eftir Helga Frey Hafþórsson

Ótti til Aðals
Uppá þinn kjaftur.
Flýja
Faðir minn....
Stend einn
Ekki aftur
Söknuður
Martraðir gærdagsins
Lífsvilji
Ljósið í Myrkrinu
Nýtt Upphaf