Lífsvilji
Eitthvað bjátar á, lífið gengur hægt.
Ljósið virðist langt frá, ekkert er mér kært.
Sé ei varla tilgang, allt virðist ófært
Yfirgefinn, mitt hjarta hefur verið sært.  
Helgi Freyr Hafþórsson
1986 - ...


Ljóð eftir Helga Frey Hafþórsson

Ótti til Aðals
Uppá þinn kjaftur.
Flýja
Faðir minn....
Stend einn
Ekki aftur
Söknuður
Martraðir gærdagsins
Lífsvilji
Ljósið í Myrkrinu
Nýtt Upphaf