Martraðir gærdagsins
mig langar að segja frá, nokkuð sem mig hefur hrjáð....hlut sem þú átt eftir að sjá.
Bið þess eins og aðeins þess eins að þú gefir mér þennan séns.
Séns til að útskýra mína sýn, þess sem hefur beðið mín....bið þess að þú verðir ennþá mín.
Raskað minni ró, tel mig mikið flón....hef verið hraktur í burtu fá minni hugsjón.
En nú er einfaldlega nóg komið, mín von hefur ekki horfið....minn draumur getur ennþá orðið.
Slæma hluti ég hef gert, veit allt um þá...mínar martraðir voru vaktar og vildu komast á stjá.
Það versta finnst mér þó, jafnvel þó ég vissi að komið var nóg...var nú þegar unnið alltof mikið tjón.
En ég trúi því að ég hafi breyst, því í mínu lífi ég fór alltof geyst...mín vandamál tel ég mig hafa leyst.  
Helgi Freyr Hafþórsson
1986 - ...


Ljóð eftir Helga Frey Hafþórsson

Ótti til Aðals
Uppá þinn kjaftur.
Flýja
Faðir minn....
Stend einn
Ekki aftur
Söknuður
Martraðir gærdagsins
Lífsvilji
Ljósið í Myrkrinu
Nýtt Upphaf