Fiskur
Ef lunga þitt hættir að starfa á undan mínu
falla fjöllin og himnarnir með
undir því öllu verð ég með sporð í álögum.
falla fjöllin og himnarnir með
undir því öllu verð ég með sporð í álögum.
Fiskur