

Upphafið er alltaf erfiðast en með því mun vitneskja mín fimmfaldast. Þó svo ég komi fyrir augum manna sjaldnast, mun ásjón mín einnig margfaldast. Með harðlegum orðum mun einhver henda í mig og reyna buga minn vilja. Engan líkur það muni takast því ég er nýbúinn að skilja, minn hugur er hér og vill aldrei flýja.