upp
kem ekki hugsunum í orð
leita uppi frelsanir hversdagsins
þetta er miðjumoð
ég feta stíg allra hinna
gleymi sjálfum mér í vítahringnum
hugsa ekki sjálfstætt
þaggað mótlæti
litað af hatri
við berum sök okkar sjálfra
enginn hlustar
allir tala
óttinn breiðir sig yfir allt
þekur tilveruna
og þaggar niður í mér
ég hefni mín á kvölunum
ræð veruleikann af dögum
slekk logann
dreg tjöldin fyrir og sofna þöglum dauða
líf í svartnætti
tæmir hugann
ég dreg ályktanir af vitleysum
treð mér upp að ömurleikanum
eymdin þráir hann
ég gefst upp
leita uppi frelsanir hversdagsins
þetta er miðjumoð
ég feta stíg allra hinna
gleymi sjálfum mér í vítahringnum
hugsa ekki sjálfstætt
þaggað mótlæti
litað af hatri
við berum sök okkar sjálfra
enginn hlustar
allir tala
óttinn breiðir sig yfir allt
þekur tilveruna
og þaggar niður í mér
ég hefni mín á kvölunum
ræð veruleikann af dögum
slekk logann
dreg tjöldin fyrir og sofna þöglum dauða
líf í svartnætti
tæmir hugann
ég dreg ályktanir af vitleysum
treð mér upp að ömurleikanum
eymdin þráir hann
ég gefst upp