Ástkonan
Það skal vera satt
það sem á hana er lagt
allt nístandi kalt
komandi frá þér þúsundfalt.

Það skal vera ljóst
að þú gengur um hljótt
ég stíng þig í hjartað fljótt
inn í ískaldann jökulinn verður það sótt

Hjarta þitt hún bræðir
með eldi af sínu klæði
berskjölduð, rennur af henni æðið
óttalaus náttúrunni gefur þitt sæði.

 
Ósk Erling
1980 - ...


Ljóð eftir Ósk Erling

Malt
Lopi
Andmæli malt
ást-ar-þrá-hyggja
ástarsími
Sósulitur
Orða illgresi
gjöf
Próf
Fiskur
Kúbein
Svo svo svo...
Ástkonan
Berjamó
Sparaðu
Helsti sérfræðingur um skotvopn í landinu
Leiðinlegt ljóð
þrá
Norðurljósahaf
Þrjátíu og sjöþúsund og fimmhundruð mínútur
Af hjartans list
94-13911
Einstakur á(vax)stariðnaður