

Það skal vera satt
það sem á hana er lagt
allt nístandi kalt
komandi frá þér þúsundfalt.
Það skal vera ljóst
að þú gengur um hljótt
ég stíng þig í hjartað fljótt
inn í ískaldann jökulinn verður það sótt
Hjarta þitt hún bræðir
með eldi af sínu klæði
berskjölduð, rennur af henni æðið
óttalaus náttúrunni gefur þitt sæði.
það sem á hana er lagt
allt nístandi kalt
komandi frá þér þúsundfalt.
Það skal vera ljóst
að þú gengur um hljótt
ég stíng þig í hjartað fljótt
inn í ískaldann jökulinn verður það sótt
Hjarta þitt hún bræðir
með eldi af sínu klæði
berskjölduð, rennur af henni æðið
óttalaus náttúrunni gefur þitt sæði.