Sparaðu
Gráttu þegar tilefni gefst
ekki gráta annars

sóun á góðum tárum er líkt og að láta íslenska vatnið renna síendurtekið úr krananum og skeyta engu um hvort það sé nóg handa öllum.

Sorgin er gjöful þegar maður notar hana rétt.  
Ósk Erling
1980 - ...


Ljóð eftir Ósk Erling

Malt
Lopi
Andmæli malt
ást-ar-þrá-hyggja
ástarsími
Sósulitur
Orða illgresi
gjöf
Próf
Fiskur
Kúbein
Svo svo svo...
Ástkonan
Berjamó
Sparaðu
Helsti sérfræðingur um skotvopn í landinu
Leiðinlegt ljóð
þrá
Norðurljósahaf
Þrjátíu og sjöþúsund og fimmhundruð mínútur
Af hjartans list
94-13911
Einstakur á(vax)stariðnaður