

við búum í samfélagi
sem finnst nauðganir ómerkilegar
þjóðhátíð
fimm eða átta nauðganir
-hátíðin gekk stóráfallalaust fyrir sig
segir lögreglan
hún gekk ekki stóráfallalaust fyrir sig
fyrir þær 4,8 konur sem er nauðgað
að meðaltali á þjóðhátíð
sem er brotið á
með þessum ógeðfellda hætti
gerendurnir nást yfirleitt ekki
og sumir beita ef til vill eyðileggingarmætti sínum aftur að ári
sem finnst nauðganir ómerkilegar
þjóðhátíð
fimm eða átta nauðganir
-hátíðin gekk stóráfallalaust fyrir sig
segir lögreglan
hún gekk ekki stóráfallalaust fyrir sig
fyrir þær 4,8 konur sem er nauðgað
að meðaltali á þjóðhátíð
sem er brotið á
með þessum ógeðfellda hætti
gerendurnir nást yfirleitt ekki
og sumir beita ef til vill eyðileggingarmætti sínum aftur að ári