

Bráðum eigum við eftir að sitja saman
í haustmyrkrinu
vefja tóbak og súba rauðvín
með Tom Waits undirspil
og ekkert nema stjörnurnar í augunum
til að lýsa okkur.
í haustmyrkrinu
vefja tóbak og súba rauðvín
með Tom Waits undirspil
og ekkert nema stjörnurnar í augunum
til að lýsa okkur.