

rúmið þitt er rúmið mitt
einn ég sjaldan sofna
sængin án þín köld og tóm
glaðvær hugsun dofnar
köld er nótt í kvöld
tekur fljótt mín völd
ég órólegur dotta
einn ég sjaldan sofna
sængin án þín köld og tóm
glaðvær hugsun dofnar
köld er nótt í kvöld
tekur fljótt mín völd
ég órólegur dotta
Ort í september 2010