

þótt ég sofi
mun ég vaka
en í svefni finn ég vöku
vökudauða
ládeyðu
bláendann
ég skipti þér út fyrir tæki
læt líta út fyrir að ég sé upptekinn
en í rauninni er ég vant við látinn
merðir þessa heims bíða mín í hrönnum
á útskerjum
á útnárum
ég fyrirlít
mun ég vaka
en í svefni finn ég vöku
vökudauða
ládeyðu
bláendann
ég skipti þér út fyrir tæki
læt líta út fyrir að ég sé upptekinn
en í rauninni er ég vant við látinn
merðir þessa heims bíða mín í hrönnum
á útskerjum
á útnárum
ég fyrirlít
06.07.11