#7
hálfmuldar þakkir í hljóði
muldraðar
tvíteknar
sundurslitnar
samhengið útmáð
botninum er fagnað
annars staðar fel ég þögn mína og bít mig í samfélagið
á upplognum forsendum sviksams útsendara
hingað er ég kominn til að sundra
muldraðar
tvíteknar
sundurslitnar
samhengið útmáð
botninum er fagnað
annars staðar fel ég þögn mína og bít mig í samfélagið
á upplognum forsendum sviksams útsendara
hingað er ég kominn til að sundra
06.07.11