

Þú snérir þér snöggt
og óvænt að mér.
Varir þínar snertu mínar.
Hárbeittur, ástríðufullur
óvæntur koss.
Sem hitti mig beint
í hjartastað.
Það varð ekki aftur
snúið.
og óvænt að mér.
Varir þínar snertu mínar.
Hárbeittur, ástríðufullur
óvæntur koss.
Sem hitti mig beint
í hjartastað.
Það varð ekki aftur
snúið.