Ekkert er ómögulegt.
Í nýjum degi,
fallegu vori
vaknar allt
til lífsins
á ný.
Fiðrildi svífa
í sætum ilm
sumarsins.
Augun þín opnast
inn í nýjan dag,
inn í nýtt upphaf.

Eins og fiðrildin
í nýju vori
og nýjum degi
svífur þú
um í dögunum.
Stundum vilt,
eins og þú vitir
ekki hvert þú átt
að fara.

Allt á sér
áningarstað,
innri ró og frið.
Sestu niður og
lítu í andlit
þeirra sem standa
þér næst.
Þeirra sem þú elska
þeirra sem elska þig.
Þar er þinn
friður.

Nýtt upphaf,
ný tækifær.
Ekkert endar,
allt vaknar
til lífs á
ný.
Tækifæri
í birtingu nýrra
daga.
Bjartra daga
í fallegu vori,
sætu sumri.

Elskaðu skylirðislaust,
leifðu þér
að vera elskuð
skylirðislaust,
Þá verður ekkert
ómögulegt.
 
Október
1908 - ...


Ljóð eftir Október


Haust
1sti kossinn.
Hulda
Þrjú orð
Lífið
Þú veist hver þú ert.
Ferðalag
Hvernig það var.
Ekkert er ómögulegt.
Nánd
Örlögin
Samhljómur
Taktur án..
Vinátta
Tækifæri