1sti kossinn.
Þú snérir þér snöggt
og óvænt að mér.
Varir þínar snertu mínar.
Hárbeittur, ástríðufullur
óvæntur koss.
Sem hitti mig beint
í hjartastað.
Það varð ekki aftur
snúið.  
Október
1908 - ...


Ljóð eftir Október


Haust
1sti kossinn.
Hulda
Þrjú orð
Lífið
Þú veist hver þú ert.
Ferðalag
Hvernig það var.
Ekkert er ómögulegt.
Nánd
Örlögin
Samhljómur
Taktur án..
Vinátta
Tækifæri