

Þeir sega okkur að menntun sé máttur
þessvegna er það okkar háttur.
Að mennta börnin upp í því
svo líf þeirra fari ekki fyrir bí
Að öll eigum við að vera vinir
og nákvæmlega eins og allir hinir.
þessvegna er það okkar háttur.
Að mennta börnin upp í því
svo líf þeirra fari ekki fyrir bí
Að öll eigum við að vera vinir
og nákvæmlega eins og allir hinir.
Um einsleitni.