Fjölmenni
Í stórum hópi ég er,
stjörf og stirð ég um fer,
en eins og vera ber,
vil ég aðeins vera með þér.
stjörf og stirð ég um fer,
en eins og vera ber,
vil ég aðeins vera með þér.
Fjölmenni