Á ég að þegja?
Á mig er aldrei hlustað á,
Hvers vegna, spyr ég mig?
Enga athygli ég virðist fá,
því allir hugsa bara um sig.

Er það því ég er kona.
eða ungt stúlkugrey?
Sem ekkert veit og aðeins vonar,
að það sem hún segi sé okay.

Það skiptir þó litlu máli,
ef enginn hlustar á.
Ekki einu sinni sáli,
enga athygli ég skal fá.
 
rósin
2000 - ...


Ljóð eftir rósin

Fall
Þjófur
Lok
Áhyggjulaus
Upptekin
Án hans
Fjölmenni
Dauð kátína
Vonleysi
Týnd
Klettar lífsins
Aumar taugar
Hinar stelpurnar
Á ég að þegja?
Augnablik
Amma
Mannfólkið