Mannfólkið
Þú ert bara þú,
ég er bara ég,
ekki ætlast til að muna,
allt sem í heiminum fer,
þið eruð bara þið,
og það kemur engum við,
en það eru bara allir,
alveg eins og við.

 
rósin
2000 - ...


Ljóð eftir rósin

Fall
Þjófur
Lok
Áhyggjulaus
Upptekin
Án hans
Fjölmenni
Dauð kátína
Vonleysi
Týnd
Klettar lífsins
Aumar taugar
Hinar stelpurnar
Á ég að þegja?
Augnablik
Amma
Mannfólkið