Hinar stelpurnar
Hvað varð um hinar stelpurnar,
Þær sem þú lést líða vel?
Eins og ekkert væri í vegi ykkar,
hve margar voru þær?
Tvær, tólf eða tuttugu
telur þú ekki lengur?
hvað varð um þessa Gunnlaugu?
þú brýtur öll hjörtu, drengur.


 
rósin
2000 - ...


Ljóð eftir rósin

Fall
Þjófur
Lok
Áhyggjulaus
Upptekin
Án hans
Fjölmenni
Dauð kátína
Vonleysi
Týnd
Klettar lífsins
Aumar taugar
Hinar stelpurnar
Á ég að þegja?
Augnablik
Amma
Mannfólkið