Amma
Ég elska þig amma,
þú ert mér svo kær.
Til tunglsins og til baka,
ást mín til þín nær.

Sögur þú segir,
og sannleikann í senn.
Þú gáfuð og góð ert,
en það vita flestir menn.

Ég elska þig amma,
þú færir mér svo margt.
það er ætíð hægt að sanna,
að um þig sé ljós bjart.





 
rósin
2000 - ...
Um ömmu mína sem lést fyrir stuttu, samdi ljóðið meðan hún lifði en fékk aldrei tækifæri til að lesa það fyrir hana.


Ljóð eftir rósin

Fall
Þjófur
Lok
Áhyggjulaus
Upptekin
Án hans
Fjölmenni
Dauð kátína
Vonleysi
Týnd
Klettar lífsins
Aumar taugar
Hinar stelpurnar
Á ég að þegja?
Augnablik
Amma
Mannfólkið