Litlu hlutirnir
Litlu hlutirnir springa
yfir þröskuldinn,mörkin
Fasið þitt segir
mér að pakka saman

Ferðast með loftinu
Finn það læðast um
Eitthvað gerði ég til að meiða
Ómeðvitaðan slatta

Ég fann kraftinn bræða
hnullunginn stóra
Á stærð við tennisbolta
Lifandi aflið,miðja

Alls sem er
Getur ekki farið,fer
Reyndi í alvöru að ná
en á eftir því sá

Veit ekki hvert
Finn titring hrista
Breytingarnar treysta
áfram skal lifað  
Boi
1978 - ...


Ljóð eftir Boa

Með
Miðbær
Ryðgað
Frekur
Opnast
Orðin hans pabba
Ég á mér öruggan stað
Himinn burt
Litlu hlutirnir
Stíflan
Heimkoman