

Fastur í kóngulóarvef
eigin hugsanna
leitar hugurinn
alltaf í sama farið
þú ert vefurinn
og ég kóngulóin
fastur
og get ekki byrjað
að spinna nýjan vef
þannig að þú verður
flugan í vefnum
og ég með alla þræðina
í hendi mér
eða svo kann að virðast
eigin hugsanna
leitar hugurinn
alltaf í sama farið
þú ert vefurinn
og ég kóngulóin
fastur
og get ekki byrjað
að spinna nýjan vef
þannig að þú verður
flugan í vefnum
og ég með alla þræðina
í hendi mér
eða svo kann að virðast
Ekki er allt sem sýnist og sá sem virðist vera kvalarinn, er oft fórnarlambið.