

Kirkjuturninn stendur hátt
Hann trónir yfir himninum
Svartnættið faðmar hann
Á meðan frostið gælir við jörðina
Klukka liggur í faðmi hans
Turninn vaggar henni
Á meðan klukkan tifar aftur á bak
Fjórir …
Þrír …
Tveir …
Einn …
Klukkan slær
Klukkan glymur
Í hinsta sinn
Bless!
Hann trónir yfir himninum
Svartnættið faðmar hann
Á meðan frostið gælir við jörðina
Klukka liggur í faðmi hans
Turninn vaggar henni
Á meðan klukkan tifar aftur á bak
Fjórir …
Þrír …
Tveir …
Einn …
Klukkan slær
Klukkan glymur
Í hinsta sinn
Bless!