Klukkan
Kirkjuturninn stendur hátt
Hann trónir yfir himninum
Svartnættið faðmar hann
Á meðan frostið gælir við jörðina
Klukka liggur í faðmi hans
Turninn vaggar henni
Á meðan klukkan tifar aftur á bak

Fjórir …
Þrír …
Tveir …
Einn …
Klukkan slær
Klukkan glymur
Í hinsta sinn
Bless!  
Niftar
1985 - ...


Ljóð eftir Niftar

Kulda boli
Klukkan
Svarthol
Rökkurdýrð
Fræið
Vofur
Flóinn
Örlagafíkill
Kvöldroðadís
Like
Bernskubrek