Misstígur
Am C
Gangandi maður um götuna fer
G amoll
gnístandi tönnunum þrjóskur og þver
Am C
Vont er að vita það hvort að hann er
G Am
villtur og ráfandi innan í sér.
C G
Hann notar ey augun því nóttin er blind
Am F
nærist á því sem að við köllum synd
C G
finnur sig fjarlægjast skaparans mynd
F C
færir sig neðar af tind niðr´af tind
G
niðr´af tind.
Am C
Hann kannast við hrukkótta harðgerða menn
G Am
heilsar þeim oft sem að eru hér enn
Am C
þegar ég sé hann í sálinni brenn
G Am
við sátum oft hlæjandi í sólinni í denn
C G
Ég leyni því ekki að lygin er góð
Am F
leið fyrir þá sem að fá aldrei lóð
C G
nema í helvíti heiftugri glóð
F C- G
glóð sem að heimtar manns ævi og óð.
Am C
En viskan hún velur ei mennina rétt
G Am
né vísar á einhverja ákveðna stétt
Am C
þýtur um loftin freyðandi og létt
G
og lýgur því hlæjandi að jörðin sé slétt
C G
Hann notar ey augun því nóttin er blind
Am F
nærist á því sem að við köllum synd
C G
finnur sig fjarlægjast skaparans mynd
F C
færir sig neðar af tind niðr´af tind
G
niðr´af tind.
Gangandi maður um götuna fer
G amoll
gnístandi tönnunum þrjóskur og þver
Am C
Vont er að vita það hvort að hann er
G Am
villtur og ráfandi innan í sér.
C G
Hann notar ey augun því nóttin er blind
Am F
nærist á því sem að við köllum synd
C G
finnur sig fjarlægjast skaparans mynd
F C
færir sig neðar af tind niðr´af tind
G
niðr´af tind.
Am C
Hann kannast við hrukkótta harðgerða menn
G Am
heilsar þeim oft sem að eru hér enn
Am C
þegar ég sé hann í sálinni brenn
G Am
við sátum oft hlæjandi í sólinni í denn
C G
Ég leyni því ekki að lygin er góð
Am F
leið fyrir þá sem að fá aldrei lóð
C G
nema í helvíti heiftugri glóð
F C- G
glóð sem að heimtar manns ævi og óð.
Am C
En viskan hún velur ei mennina rétt
G Am
né vísar á einhverja ákveðna stétt
Am C
þýtur um loftin freyðandi og létt
G
og lýgur því hlæjandi að jörðin sé slétt
C G
Hann notar ey augun því nóttin er blind
Am F
nærist á því sem að við köllum synd
C G
finnur sig fjarlægjast skaparans mynd
F C
færir sig neðar af tind niðr´af tind
G
niðr´af tind.