Sjónarspil himnanna
Sjaldan séð, það sem klukkan gefur.
Drifið af fýsnum feigðar.
Ferðast um sjóndeildarhringinn á skipum skýjanna.
Er nóttin dregur fyrir sjónarspil himanna.
 
Halldór
1976 - ...


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans