Sár í síðu tímans
Legðu leið þína um ókomin ár.
Staldraðu við af og til.
Því hver stund er sár í síðu tímans.
Svo greftraðu andartökin í hugann
Og meitlaðu minningar í augnlokin.
Því að jafnvel sólskynið hverfur að lokum.
 
Halldór
1976 - ...


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans