Óskir
Nú köldið kveður, veifar og gengur burt frá mér.
Svikul skýin hopa, og sólargeislar snúa sér að þér.
Engill regnsins vekur upp liðnar aldir
á meðann svefninn reifar fleirri drauma inn í myrkrið.
Rödd úr tóminu spyr mig og svarar.
Viltu koma með mér, og opna vonarinnar hlið.
Viltu sitja mér hjá, er óskir okkar lifna við.
 
Halldór
1976 - ...
Ekki veit ég alveg hvert ég er að fara með þessu eða yfirhöfuð. En vonandi verður gaman þar sem þetta endar.


Ljóð eftir Halldór

Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós
Sár í síðu tímans
Heimilislausar hugsanir
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans