

Egóistar
bestir,flestir,
brosa breytt í spegilinn.
En spegilmyndir flökta
og ef við horfum dýpra inn,
brak og brestir.
Sundurskornar sálir hökta.
bestir,flestir,
brosa breytt í spegilinn.
En spegilmyndir flökta
og ef við horfum dýpra inn,
brak og brestir.
Sundurskornar sálir hökta.
2003