steypiregn tára og steyptra stétta samtímans
það var þessi saga sem ég heyrði
þetta hljóðláta kvöld í japan
sagan um japani
og öll brostnu hjörtu drottningar
dauðinn hafði brotið þau með hamri
og þessi samvinnuþýði ísskápur
vissi ekki að hann var japanskur
hann hélt hann væri rússi
sem litaði með tússi
æskuminningar sínar
í vitund mína  
Dóttir Jóns
1927 - ...
tileinkað handboltaíþróttinni sem nærir sál mína líkt og hin fínasta hárnæring


Ljóð eftir Dóttur Jóns

erfiðleikar
þú skapaðir skrímsli
gervið
Ofurhetjan ég
Pleimó
Hvers vegna?
Frelsi þess ófrjálsa
leitin mikla
steypiregn tára og steyptra stétta samtímans
HA?