Gáta
Sá ég sitja sytur tvær á sandi,
nógar eiga nöfnur þær á landi.
Kúra þær fram við kaldan sjá
með bökin blá,
hvorug þungt þenkjandi.  
Þjóðkvæði og alþýðukveðskapur


Ljóð eftir Þjóðkvæði

Vikudagarnir
Viðlag
Viðlag
Viðlag
Ljúflingsljóð
Gáta
Gáta
Gáta