Viðlag
Fagurt syngur svanurinn
um sumarlanga tíð.
Þá mun lyst að leika sér,
mín liljan fríð!
Fagurt syngur svanurinn.  
Þjóðkvæði og alþýðukveðskapur


Ljóð eftir Þjóðkvæði

Vikudagarnir
Viðlag
Viðlag
Viðlag
Ljúflingsljóð
Gáta
Gáta
Gáta