Vikudagarnir
Sunnudagur til sigurs,
mánudagur til mæðu,
þriðjudagur til þrifa,
miðvikudagur til moldar,
fimmtudagur til frægðar,
föstudagur til fjár,
laugardagur til lukku.  
Þjóðkvæði og alþýðukveðskapur


Ljóð eftir Þjóðkvæði

Vikudagarnir
Viðlag
Viðlag
Viðlag
Ljúflingsljóð
Gáta
Gáta
Gáta