Viðlag
Senn kemur sumarið,
sólin blessuð skín,
víst batnar veðrið
þá veturinn dvín.  
Þjóðkvæði og alþýðukveðskapur


Ljóð eftir Þjóðkvæði

Vikudagarnir
Viðlag
Viðlag
Viðlag
Ljúflingsljóð
Gáta
Gáta
Gáta