Sigti
            
        
    þrútin augu stara inn í sál mína
þau stinga mig,
og brenna göt á mig
það flæðir út ljós
og þú drukknar í tilfinningaflóði
þau stinga mig,
og brenna göt á mig
það flæðir út ljós
og þú drukknar í tilfinningaflóði
    skrifað 21. ágúst 1997

