Sigti
þrútin augu stara inn í sál mína
þau stinga mig,
og brenna göt á mig
það flæðir út ljós
og þú drukknar í tilfinningaflóði  
Júlía
1978 - ...
skrifað 21. ágúst 1997


Ljóð eftir Júlíu

Sigti
sannfæring sjálfsmyndar
Og þó svo skýin falli?
Pant ekki fara til læknis
Leikur að orðum
Fórnun
Rigningin
Af eða á
-
Óhugsanlegt*
Skipanir
Hann
orð
Í litlum poka
Búa til
í lest
rómantíska svartnættið
Tap