Nokkurn vegin
Nú má sjá, þá er þyggja en ekki byggja,
hvað þá bæta land.
Treysta má það tryggða band.
Reisa rönd, rétta upp hönd, fá á bossann vönd að launum,
hlúa að gömlum kaunum.
Allir vilja eitthvað skilja, milli gilja,
vísur þylja, hestar hryssur fylja.
Éta mat, á sig gat, æla í fat eftir hrossaat,
þar við sat.
vefja verðlausa bleðla sem peninga seðla,
sífelt sig eðla.
ekki lamast, heldur hamast
það er tamast.
Hættu að væla, farðu að pæla,
engum sem skæla, má hæla.
flík af fleginni tík fæst ei slík á hverri brík,
sért ei rík.
hvað þá bæta land.
Treysta má það tryggða band.
Reisa rönd, rétta upp hönd, fá á bossann vönd að launum,
hlúa að gömlum kaunum.
Allir vilja eitthvað skilja, milli gilja,
vísur þylja, hestar hryssur fylja.
Éta mat, á sig gat, æla í fat eftir hrossaat,
þar við sat.
vefja verðlausa bleðla sem peninga seðla,
sífelt sig eðla.
ekki lamast, heldur hamast
það er tamast.
Hættu að væla, farðu að pæla,
engum sem skæla, má hæla.
flík af fleginni tík fæst ei slík á hverri brík,
sért ei rík.
Er ekki nóg komið af ýmiskonar rugli um eitthvað er engumáli skiptir?
Þarfir eða þurftaleysi?
Þarfir eða þurftaleysi?