Nokkurn vegin
Nú má sjá, þá er þyggja en ekki byggja,
hvað þá bæta land.
Treysta má það tryggða band.
Reisa rönd, rétta upp hönd, fá á bossann vönd að launum,
hlúa að gömlum kaunum.
Allir vilja eitthvað skilja, milli gilja,
vísur þylja, hestar hryssur fylja.
Éta mat, á sig gat, æla í fat eftir hrossaat,
þar við sat.
vefja verðlausa bleðla sem peninga seðla,
sífelt sig eðla.
ekki lamast, heldur hamast
það er tamast.
Hættu að væla, farðu að pæla,
engum sem skæla, má hæla.
flík af fleginni tík fæst ei slík á hverri brík,
sért ei rík.  
Fr. J. Áls
1977 - ...
Er ekki nóg komið af ýmiskonar rugli um eitthvað er engumáli skiptir?
Þarfir eða þurftaleysi?


Ljóð eftir Fr. J. Áls

101 RVK - 17. júní 2001
Óspakseyri
Rækjuregn -bara ef svo væri
Bitlingamaðurinn
Frjáls samkeppni ehf.
lofið orðið orð
Samhengi mótsagna
æði - gæði - hæði
Ungfrú Akureyri???
Eðalguðaveigar eður eitur?
G - Súr(s)
XXX-naz á ferð um landið
Göfga öfgar ?
Þrætugirni
Argaþras um arf
slæmar fréttir að utan
Fyrsta skrefið
Til tölvunnar, kerfisins og starfsfólksins
Spurningur
Úr Sögu(m)óð(um) Þorgeirsvaka
Úr Sögu(m)óð(um) ævintýrið ákveðið
Úr Sögu(m)óð(um) þrengingar
Qýz - Cauz - Kozið
Hljóðneminn á Austurvelli opinn
Úr sögu(m)óð(um) pústrar, ærsl og læti
Kosningarétturinn heiðraður á kvenréttindadegi
Stofnfundarstaka
Mulningur
Yfirlegulaust
Héraðið
Nokkurn vegin
Pakkhússsyndir
Vinir
Örari
Þú, fyrir þig, handa þér, til þín
Dalurinn svell kaldi
Mázatlan
jóðl Kela kalls Flóka-nafna
Ingólfsfóstur