Sund
Þegar ég syndi þá skiptist ég á
að telja ferðirnar
og að telja þær ekki.
Þegar ég tel þær þá líður mér líkt og ég sé að fara í próf í þýskum háskóla.
Eftir slíka sundferð þá fæ ég mér yfirleitt hrökkbrauð með osti og hálft mjólkurglas og sofna síðan klukkan þrjár og hálfa mínútu yfir níu.

Stundum þá gleymi ég að telja ferðirnar. Þá finnst mér eins og lífið sé til í alvörunni og finn þá að tíminn er það ekki, því þegar maður ruglar tímanum saman við lífið þá tapar maður yfirleitt sjónum á hvoru tveggja, hins vegar þegar maður telur ekki mínútur eða ferðir þá eru oft teljandi líkur á því að maður verði hamingjusamur uppúr þurru.  
Viddilitli
1977 - ...


Ljóð eftir Viddilitli

Frægð
Einhvern veginn
Bréf til mömmu(ennþá ópóstsett)
Óraunverulegar konur
Danskur húsgangur
Beiðni
hvíldardagurinn
Kaldhæðni
Í gamla daga
Mæður
nokkur vísubrot
Hláturinn
Gleymska
Can you listen
Köld hönd
Popparinn
Einelti
Flóttamaður( the frontiers are prison)
Atvik!
Byssó
vitneskja
in fact
hausinn hristist þó hann sé kjur
og sýningin heldur áfram
Hlutverk
Blús í H(helvíti)
ég gefst upp
Leikræn tjáning skíthælsins
Stærðarhluttföll afstæðinga
Neonbleik minning
Helgarpabbablús
Það að vakna hlýtur að skipta máli er það ekki
ambíent og tímaritaklippa
Teknóboltinn
hmmm!
Satan
Herðapúðar hótelsstarfsmanns.
Afhverju afi?
Hans hinsta kveðja
Syndsamlegt líferni mitt nær hámarki
Við viljum
Welskt þjóðlag
Í lífsins ólgusjó
Ritskoðun
Lítið ljóð um Terry enskukennara í MH
Misstígur
Bisnessvísa
Varanleikinn er hálka
Dauðinn
Köllun
Ástin mín
Sund
Jón eða séra jón
Stríð
Tíminn
Ljóð
Órökrétt samhengi
Hugleiðing um ástand
Salarstemming.
Takkið
Saga sveitamanns
Af vinum skulum þér þekkjann
Á barmi annars hugar
Hugmyndir
Ég sakna líka.
Reglur um ljóð
Ljóðganga
Guðfræði á byrjunarstigi
Ísland er líka á alnetinu
Sú tilfinning að frelsast
Innöndun
Að bæta við ljóð
Heimilislegheit
Stafsetningaræfing
Ótitlaður tittlingaskítur
Íslenskt landslag
o
útsett innáhöld
Hlustað á raddir hjartans
um mann
Íslenskt baktjaldamakk
Kostir og ókostir
Á eða ekki
Enn ein hugmyndin
Zetan varð mjög snarlega útundan.
Maður í lífinu
Æfing í alvöru
Blablabla
Koníak
Skrambinn
Lipri Ísfirdingurinn
Dauði
Afturgangan
Rapplag ,Sezar A
Friður
Hringrás
Verkur
Líf höfundar
Endurminningar
Maður dettur í poll
Búmm!