

Stingdu, skjóttu, starð´á mig,
settu hatrið oná mig.
Hræddu, hrjáðu, hreytt´í mig,
hristu myrkrið yfir mig.
Ég-get-þolað-allt.
Máðu, meiddu, myrtu mig,
muldu eitrið uppí mig.
Kýldu, kreistu, kremdu mig,
kræktu augun úr mér.
Ég-vil-finna-allt.
Vertu ég og haltu svo áfram.
settu hatrið oná mig.
Hræddu, hrjáðu, hreytt´í mig,
hristu myrkrið yfir mig.
Ég-get-þolað-allt.
Máðu, meiddu, myrtu mig,
muldu eitrið uppí mig.
Kýldu, kreistu, kremdu mig,
kræktu augun úr mér.
Ég-vil-finna-allt.
Vertu ég og haltu svo áfram.
Skrifað í apríl 1998