Draumur morgundagsins
Hví,
ó bróðir sæll,
hví þreytist þú?
Er ekki lífið
of stutt?
Hví ekki að sofa
í draumi dagsins?
ó bróðir sæll,
hví þreytist þú?
Er ekki lífið
of stutt?
Hví ekki að sofa
í draumi dagsins?
Draumur morgundagsins