Brosið
Þá þagna karlmenn
og vöknar konum,
þá fella hraustar
sálir tár.
Þá falla burt laufin
og grasið sín blygðast,
þá náttúran nýja mynd
sig tekur á.
Er hverfur burt brosið
úr augum þínum
sem ávallt var tileinkað
mér að sjá.  
Eyrún B
1979 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu

Áminning
Draumur morgundagsins
Frosin mynd
Lítil sál
Fórn fagurgalans
Brosið
Barnsins augu
Tímaleysi
Nóttin
Dagur fullkomnunar
Er sú trúin til
Ungdóms einlægni
Hugsun vonar